23.5.2007 | 17:01
Fyrsta blogg
Það er við hæfi að byrja nýtt blogg á sama degi og ný ríkisstjórn.
Ég veit eiginlega ekki hvort ég á að vera bara óánægður með þessa stjórn eða alveg hundóánægður.
Svo er líka bara hægt að vera alveg pass og bíða bara og sjá til hverju fram gengur.
En hvað um það þar sem þetta er nú bara fyrsta blogg og ritfærnin enn svolítið riðguð verður ekki meira að sinni.
Lofa samt meiru af sjálfum mér og mínum stefnumálum fljótlega.
Ég veit eiginlega ekki hvort ég á að vera bara óánægður með þessa stjórn eða alveg hundóánægður.
Svo er líka bara hægt að vera alveg pass og bíða bara og sjá til hverju fram gengur.
En hvað um það þar sem þetta er nú bara fyrsta blogg og ritfærnin enn svolítið riðguð verður ekki meira að sinni.
Lofa samt meiru af sjálfum mér og mínum stefnumálum fljótlega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Blessaður bloggaðu bara þó ritfærninni sé ábótavant. Vertu endilega óánægður með ríkisstjórnina og ráðherrana og stefnumálin og hugmyndirnar og lífið og fólkið og allt. Kjóstu vinstri græna!!
Sigtryggur Karlsson, 23.5.2007 kl. 17:36
Góður
Dr Banco Vina E.D.R.V, 23.5.2007 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.